Sunday, January 5, 2014

Kyrralífið

Kyrralífsmyndir frá desember. Þær gefa ekki sanna mynd af ástandinu á heimilinu í þeim mánuði en samt....
*Hýasintur eru partur af jólunum, ég man alltaf efir að hafa farið með hýasintuskreytingu til ömmu á jólunum.
*Ég er alltaf á leiðinni að hengja upp myndir á vegginn fyrir ofan sófann, þrátt fyrir endarlausar handstöður, handahlaup og hopp í sófanum og upp við vegginn...þetta dinglumdangl verður að duga þangað til.
*Skemmtilegast að skreytimála piparkökurnar sem við kaupum.
*Þessi dúkka alltaf upp endrum og eins.
*Gluggaskraut með ilmi.
*Brúkaupsgjöf með litapalettu lífs míns, eða svo gott sem.
*Þýsk gæða dýr.
*Spreyjaðir kertastjakar og ýmsar heimagerðar gjafir frá sonum og dóttur.
*Hjarta á hvolfi.
*Þessi hefur komið fyrir áður.
*Uppi á skáp.
*Árlegt piparkökuhús skreytt í ömmu og afa húsi.
*Dramatíska jólatréð (hinu eina sanna var víst stolið úr höndum 4/5 af fjölskyldunni) fékk að standa óbreytt eftir skreytiglöðu krakkaliakkana..gott ef ég bætti ekki við ef eitthvað var.