Thursday, June 28, 2012

Blaðra í buxnastreng

Á 17.júní þegar veðrið var ljúft og flestir léku sér eins og lömbí haga nema stundum þegar ég þurfti að skammast í lömbunum t.d.á Skólavörðustígnum og örugglega víðar og einn fór að skæla og sagði að ég mætti ekki kalla hann bjána en ég var að meina að hann mætti ekki haga sér eins og bjáni o.s.frv.
Hvað um það, minningin er ljúf og besta hugmyndin var að festa blöðru í buxnastreng og næstbesta var að skilmast í staðinn fyrir að standa í hoppukastalaröð.

4 comments:

ólöf said...

sætt, góður á því að pósa á efstu myndinni..

busana muslimah layali said...

nice your posting i like

Íris Björk said...

Krúttlegt blogg :) og flottar myndir !

Augnablik said...

Takk*