Monday, February 27, 2012

Sjomm!




Heimabakaðar pizzur og forskot á bolludaginn á laugardegi fyrir nokkru.
Grímur segir rjómi (sjomm) í tíma og ótíma.

5 comments:

ólöf said...

mm, yndislegt. Ég hélt bolludaginn heilagan hér í Edinborg líka. Alltaf gott.

Augnablik said...

Ahh já, það er nauðsynlegt að halda upp á bolludaginn hvar sem maður er staddur í heiminum;)

Anonymous said...

haha en auðvitað er hann búinn að mastera að segja rjómi á babylensku ...en ekki hvað með hana rjómafínu móður sína :)

***
Selur

Augnablik said...

Haha já ég veit, gæti varla verið stoltari af þessu frábæra orði yfir eitt það frábærasta í heimi hér;)

Ása Ottesen said...

Sjomm sjomm sjomm