Tuesday, October 27, 2009

Pönnukökur og pönnukökur









Spil sem mig langaði alltaf að eiga þegar ég var lítil,hundakeppni,gíraffi og tré, markaður,doppóttar sokkabuxur, pönnukökur í morgunmat og pönnukökukaffi hjá góðvinkonu beint á eftir,gott kaffi, spjall og föndurapar.

4 comments:

Anonymous said...

Elska Blinde Kuh!

Kv. Bryndís

Augnablik said...

Ég líka!
Þegar ég pæli í afmælis og jólagjöfum handa krökkunum læt ég stundum eftir mér að gefa þeim eitthvað sem mig langaði að eiga þegar ég var lítil eins og t.d fisher price búðarkassann og sonna.
Næri nostalgíuna og skadda þau vonandi ekki í leiðinni;)

Fjóla said...

oh, þetta spil er það skemmtilegasta ! Og allir krakkar verða auðvitað að eiga fisher price búðakassann, hann er skemmtilegur. Eg myndi segja að við hefðum komið nokkuð heil út úr æskunni svo nostalgía okkar kynslóðar ætti ekki að skaða neinn :)

Hvar er hægt að fá þetta spil ???
Glimmerkveðja alla leið frá Eyjum :*

Augnablik said...

Já ætli það sleppi ekki fyrir horn á meðan ég reyni ekki að lifa brostna drauma í gegnum þau;)
Ég sá þetta spil einhverntíman í Pennanum eða Mál og menningu fyrir nokkru síðan en góðvinkona mín gaf krökkunum það þegar við vorum í Baxe*