Monday, May 25, 2009

Sagan endalausa












Göngunni um Vestmannaislands er hvergi nærri lokið.
Gangan með sjálfri mér þar sem ég sogaðist meðal annars að máluðum veggjum, fjólubláum blómum og bókamarkaði þar sem ég gerði svooo góð kaup.
En það er önnur saga...framhaldssaga.

4 comments:

Anonymous said...

heyrðu mig er nú bara farið að langa í ævintyraferð til eyja :)

knúsar
Selmsi

Augnablik said...

Ég mæli með því að við skellum okkur einhvern daginn...svooo skemmtó!
xxx

Vestmannisland-Fjóla said...

Jey, loksins orðin tölvuvædd eftir sumarbústaðahelgi :)

Það eru sko allir velkomnir í ævintýraferð til Vestmannisland:) Veðrið var líka svo óvenju vel heppnað þessa helgi, hefði hreinlega bara ekki getað verið betra ! Góð góð helgi sem við áttum hérna saman ...

Svo ertu líka snillingur í að selja manni allt saman með fallegu myndunum þínum elsku myndasnilli minn. Og munt koma til með að verða enn betri myndasmiður (ef það er þá hægt) eftir lestur mjög svo góða ljósmyndabóka með öllum leiðbeiningum :) Já, og Ása og Steini kannski enn meiri ...snillar eftir lestur á sinni bók híhíhí ....
Og ég er sko búin að sýna öllum mína fallegu gjöf og er meira segja búin að lesa fallegu Pollýönnubókina með öllum hennar stafsetningavillum sem gera hana enn meira sjarmerandi, tók hana með í bústaðinn bara til að monta mig af henni og sýna hana ! Heppna heppna ég !

Hlakka til að fá ykkur og alla vinina ykkar aftur !
xxx

Augnablik said...

Vei Fjólus velkomin aftur!
Jaháá þetta var allt saman eitthvað svo óvenju vel heppnað að það var með ólíkindum alveg hreint!
Já ljósmyndabækurnar munu vonandi koma að góðum notum og ég er svooo glöð að þú sért glöð með hana Pollý.
Ég ætla ekkert að spyrja Ásu og Steina;)

Við komum tvímælalaust aftur og aftur og aftur!
***