Tuesday, May 12, 2009

Dekur








Eftir vorhátíð var okkur boðið í rjúkandi espresso til vina.
Þar er líka alltaf hægt að treysta á eitthvað sem gleður augað og þessi líka dásemdarsýn blasti við á stofugólfinu. Ég geri mér grein fyrir þráhyggju minni en ég geri ekkert til að lækna hana...heldur næri hana og dekra.

4 comments:

Ása Ottesen said...

Ég er líka með þráhyggju, ég nota mér það bara til góðs :) hehe!! Ég fékk sendar spurningar frá Nýju Lífi um bloggið mitt og átti að nefna nokkur uppáhald og fyrsta mitt er bloggið þitt.

xxx Ási Kallinn

Anonymous said...

Æ þú ert svooo góður lover mér þykir vænt um það,þúsund takk!
Já það er sko langbest að virkja bara þessar þráhyggjur..sækjum kannski um styrk í nýsköpunarsjóði;)

Ást gimsteinn
xxx

Fjóla feikirófa said...

Ég er mjög glöð að þið séuð með þessar þráhyggjur, gleður mig að geta lifað ykkar þráhyggjur í gegnum síðurnar ykkar :) Svo loveley .....

Oh, er bara orðin spennt fyrir helgarheimsókn, jíbbý kóla ! Eins gott að spái vel og að það verði flug. Þetta virðist ætla að vera eina leiðin fyrir okkur að hittast, að þið komið alla leið á Gilligans Island :) Hlakki hlakk.

XOXO

Augnablik said...

Takk fyrir að styðja okkur svona fallega kæra mín;)

Þetta er eina leiðin..fara í flugvél og láta hafa svolítið fyrir sér.. Ííí mér finnst svo langt síðan ég fór til útlanda, ég er farin að kaupa gjaldeyri!Eru þið ekki bara með evru??
Vúbb,vúbb!
****